Áralöng reynsla og þekking

 

Við hjá Atlas verktökum höfum áralanga reynslu í framkvæmd verkefna er varða þakfrágang með þakpappa, utanhúsklæðningar, uppsettningu og frágangs á stálgrindarhúsum og yleiningum sem og hvers konar einingarhúsavinnu. Áhersla okkar er að vinna skipulega og örugglega samkvæmt kröfum byggingarreglugerðar og viðskiptavina okkar.

 
 
_W4B8413.jpg

Þakfrágangur

Reynslumikið teymi sér um hvers konar þakfrágang og þakpappalögn skv fyrirskrifuðu kerfi framleiðanda. Atlasverktakar vinna með gæða þakefni frá IZOHAN. IZOHAN þakefni er margpófað fagmannaefni sem hefur verið notað í m.a. stærstu byggingarframkvæmdir á íslandi þar sem mikið liggur undir í gæðum og endingu.

 
_W4B8460.jpg

Utanhúsklæðningar

Við leggjum okkur fram við að skila gæðafrágangi skv. kröfum verkkaupa og kerfis framleiðanda. Gott skipulag, efnisnýting, gæði og öryggi eru mikilvægir þættir til að tryggja endingargóðann frágang á utanhúsklæðningum.

 
_W4B8483.jpg

Uppsettning stálgrindar- og einingarhúsa

Reynsla og skipulag er einn mikilvægast þáttturinn í velheppnuðu samsettningarverkefni og bjóðum við upp á hvort tveggja í þeim verkefnum sem við tökum að okkur.