top of page

Traustur samstarfsaðili í byggingariðnaði

Atlas verktakar eru alhliða verktakafyrirtæki með áralanga reynslu í
byggingarframkvæmdum, endurbótum og mannvirkjagerð. Við sérhæfum okkur í fjölbreyttum verkefnum – allt frá minni endurbótum til stórframkvæmda – þar sem gæði, fagmennska og áreiðanleiki eru ávallt í forgrunni.

stalgrind2.jpg

Byggingar​

​

Aðalverktaka og heildarábyrgð á verkum – frá útboði og samningsgerð til samhæfingar undirverktaka, verkstýringar og verkloka. Áætlun og eftirfylgni tryggja afhendingu á tíma.​

Viðhaldsþjónusta

Reglubundið viðhald og endurbætur fasteigna fyrir fyrirtæki, fasteigna- og leigufélög, stofnanir og sveitarfélög. 
​​

 

Mannvirki
 

Heildarlausnir í stálvirki og forsteyptum einingum. Allt frá hönnun, efnisvali, innflutning, vottun og uppsetningu á verkstað í samræmi við kröfur verkkaupa.

bottom of page