Atlas verktakar
Traustur samstarfsaðili í byggingariðnaði
Atlas verktakar eru alhliða verktakafyrirtæki með áralanga reynslu í
byggingarframkvæmdum, endurbótum og mannvirkjagerð. Við sérhæfum okkur í fjölbreyttum verkefnum – allt frá minni endurbótum til stórframkvæmda – þar sem gæði, fagmennska og áreiðanleiki eru ávallt í forgrunni.


Utanhúsfrágangur
Við leggjum okkur fram við að vönduðu verki með hag verkkaupa í huga. Gott skipulag, efnisnýting, gæði og öryggi eru mikilvægir þættir til að tryggja endingargóðan frágang á utanhúsklæðningum.
-
Klæðningar
-
Glugga- & hurðaísetningar
Þakfrágangur
Reynslumikið og sérþjálfað teymi sér um hvers konar þakfrágang og þakpappalögn samkvæmt fyrirskrifuðu kerfi framleiðanda. Atlasverktakar vinna með gæða þakefni frá Nexler sem unnið er af fagmönnum. Nexler þakefnið er margpófað efni sem hefur verið notað í m.a. stærstu byggingarframkvæmdir á íslandi þar sem mikið liggur undir í gæðum og endingu. Atlasverktar hafa lagt þakpappa frá Nexler á tugi þúsunda fermetra á Íslandi.

Jarðvegsvinna
Atlas Verktakar geta nú boðið upp þjónustu við jarðvegsframkvæmdir af öllum stærðargráðum. Frá mokstri grunna til lokafrágangs á lóðum
-
Jarðvinna
-
Hellulagnir & frágangur lóða
-
Steinsögun
-
Kjarnaborun
-
Múrbrot


Stálgrindarhús
Reynsla og skipulag eru lykilþættir í vel heppnuðu verkefni við byggingu stálgrindarhúsa. Atlas Verktakar bjóða umfangsmikla þjónustu á þessu sviði, þar á meðal innflutning stálgrindarhúsa og uppsetningu forsteyptra eininga, ásamt allri tilheyrandi þjónustu við framkvæmd verksins.
Innanhúsfrágangur
Fyrirtækið sinnir öllum frágangi sem snýr að innanhúsfrágangi og má þar nefna parketlagnir, milliveggi, hurðaísetningar, innréttingasmíði og uppsetning innréttinga. Fyrirtækið vinnur í nánu samstarfi við undirverktaka á öllum sviðum. Pípulagninga-, rafvirkja-, málara-, blikksmíða-, múrarameistara og fleiri aðilar starfa náið með Atlas Verktökum.


Viðhaldsþjónusta
Fyrirtækið sér um viðhald og viðgerðir fyrir fasteignafélög, bæjarfélög og fyrir opinberar stofnanir
Byggingarstjórn
Hjá fyrirtækinu starfa byggingastjórar og iðnmeistarar og er unnið eftir samþykktu gæðakerfi. Í framkvæmdum á vegum Atlas Verktaka eru gerðar reglulegar úttektir til að tryggja gæði og koma í veg fyrir ágalla. Starfsmönnum til aðstoðar við vinnslu gæðakerfis notar fyrirtækið Ajour system.


Verkefnastýring
Verkstjórar sjá um almenna verkefnastýringu og gæðaeftirlit yfir hinum ýmsu verkefnum. Fyrirtækið hefur sérþjálfaða verkstjóra í sínu teymi sem sjá til þess að gæði, öryggi og gott skipulag sé í forgrunni hvers verkefnis fyrir sig.
Samstarfsaðilar okkar
![[removal.ai]_e8c7e7c5-50fd-4dd0-a105-51a748947464_Ístak logo 0107.png](https://static.wixstatic.com/media/231718_18c667afac88491f8c25080868f73d1b~mv2.png/v1/crop/x_55,y_0,w_387,h_275/fill/w_134,h_95,al_c,q_85,usm_0.66_1.00_0.01,enc_avif,quality_auto/%5Bremoval_ai%5D_e8c7e7c5-50fd-4dd0-a105-51a748947464_%C3%8Dstak%20logo%200107.png)



